Dagskrá - Bræðsluvikan!

Sjálfir bræðslutónleikarnir fara fram laugardaginn 26.júlí í Bræðslunni.

Dagana á undan fara fram ýmiskonar viðburðir á Borgafirði sem selt er sérstaklega inn á.

Bræðslutónleikarnir hefjast klukkan 19:40 en húsið opnar klukkan 19:00. Áætlað er að tónleikum ljúki um miðnætti.

Svipmyndir frá fyrri Bræðslum